Laugardagur 29.febrúar 2020
433Sport

Harkaleg rifrildi á æfingu Mourinho: Öskrað mikið – Aðrir ekki ánægðir

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru harkaleg rifrildi á æfingasvæði Tottenham eftir helgi samkvæmt enskum miðlum.

Rifrildið er sagt hafa verið á milli Jose Mourinho og Danny Rose en um er að ræða stjóra liðsins og leikmann.

Rose ku hafa verið reiður á æfingu á mánudaginn eftir að hafa verið bekkjaður gegn Watford um helgina.

Rose var heill heilsu og var ekki ánægður með ákvörðun Mourinho þegar kom að liðsuppstillingunni.

Daily Mail segir að það hafi verið öskrað á æfingunni og að spennan hafi verið töluverð.

Einnig er sagt að aðrir leikmenn Tottenham hafi ekki verið ánægðir með framkomu Rose sem gerði úlfalda úr mýflugu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ancelotti var spurður út í Gylfa: „Hann hefur staðið undir væntingum“

Ancelotti var spurður út í Gylfa: „Hann hefur staðið undir væntingum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum framherji West Ham skrifaði undir tveggja ára samning við Fylki

Fyrrum framherji West Ham skrifaði undir tveggja ára samning við Fylki
433Sport
Í gær

Gríðarlega sár eftir klúðrið í gær: ,,Líður mjög illa“

Gríðarlega sár eftir klúðrið í gær: ,,Líður mjög illa“
433Sport
Í gær

Sjáðu færið sem Aubameyang klúðraði – Gat sent Arsenal áfram

Sjáðu færið sem Aubameyang klúðraði – Gat sent Arsenal áfram