Þriðjudagur 18.febrúar 2020
433Sport

Birkir er hæstánægður: ,,Klæðist treyjunni stoltur“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 20:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason er hæstánægður með að vera kominn aftur til Ítalíu en hann leikur með Brescia.

Birkir hefur áður spilað með Pescara og Sampdoria en var síðast hjá Aston Villa og Al-Arabi.

Landsliðsmaðurinn ræddi við fjölmiðla fyrir leik gegn AC Milan og er hann spenntur fyrir komandi tímum.

,,Ég áttaði mig á því að þetta væri rétt fyrir mig á sþessum tíma. Ég er ánægður með að vera kominn aftur til Ítalíu og klæðist treyju Brescia stoltur,“ sagði Birkir.

,,Við þurfum að einbeita okkur að okkur og ekki þeim sem við mætum. Við þurfum stig og viljum fá þau eins fljótt og hægt er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik á Ítalíu: Rautt fyrir að slá eigin leikmann

Sjáðu ótrúlegt atvik á Ítalíu: Rautt fyrir að slá eigin leikmann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola lofar því að vera áfram: Leikmönnum City lofað að bannið verði fellt úr gildi

Guardiola lofar því að vera áfram: Leikmönnum City lofað að bannið verði fellt úr gildi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: Gerist hið óvænta?

Langskotið og dauðafærið: Gerist hið óvænta?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru sagðir ofmetnustu leikmennirnir: Einn úr hverju liði

Þetta eru sagðir ofmetnustu leikmennirnir: Einn úr hverju liði
433Sport
Í gær

Óljós svör Solskjær – Pogba gæti hafa spilað sinn síðasta leik

Óljós svör Solskjær – Pogba gæti hafa spilað sinn síðasta leik
433Sport
Í gær

Hetjan úr Munchen flugslysinu féll frá í gær: Bjargaði ófrískri konu og 2 ára stúlku

Hetjan úr Munchen flugslysinu féll frá í gær: Bjargaði ófrískri konu og 2 ára stúlku
433Sport
Í gær

Shaw er hissa: Af hverju fær Arsenal ekki sömu gagnrýni?

Shaw er hissa: Af hverju fær Arsenal ekki sömu gagnrýni?
433Sport
Í gær

Souness gagnrýnir ummæli Aubameyang – Virtist skjóta á Emery

Souness gagnrýnir ummæli Aubameyang – Virtist skjóta á Emery