Fimmtudagur 20.febrúar 2020
433

Bað um frí í kvöld og spilar ekki – Líklega til Tottenham

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Willian Jose leikur ekki með Real Sociedad í kvöld sem spilar gegn Espanyol.

Sociedad greindi frá því á Twitter-síðu sinni að framherjinn hafi beðið um frí frá leiknum í kvöld.

Hann vill fá sín mál á hreint áður en hann spilar aftur fyrir Sociedad en Tottenham hefur áhuga.

Tottenham er að skoða það að kaupa Willian Jose frá Sociedad eftir meiðsli Harry Kane.

Mögulegt er að Brassinn sé á leið til Englands til að ganga frá skiptum til enska félagsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Gæti óvænt byrjað gegn Arsenal

Gæti óvænt byrjað gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Henderson: Tími Coutinho er liðinn

Henderson: Tími Coutinho er liðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmönnum United sparkað út fyrir hommahatur

Stuðningsmönnum United sparkað út fyrir hommahatur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher bendir á vandamál Liverpool

Carragher bendir á vandamál Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rodgers vill leikmann Liverpool í sumar og ræðir við umboðsmann hans

Rodgers vill leikmann Liverpool í sumar og ræðir við umboðsmann hans
433
Fyrir 19 klukkutímum

Miðasala á leikinn mikilvæga við Rúmeníu hefst í næstu viku

Miðasala á leikinn mikilvæga við Rúmeníu hefst í næstu viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir United og Chelsea að opna bankabókina og fara í stríð um Sancho

Segir United og Chelsea að opna bankabókina og fara í stríð um Sancho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Nani kaffærði KR í Orlando

Sjáðu atvikin: Nani kaffærði KR í Orlando