Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433Sport

Sjáðu myndirnar: Stjarna United lenti í svakalegu bílslysi – Bifreiðin illa farin

433
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Romero, markvörður Manchester United, lenti í bílslysi í gær nálægt æfingasvæði félagsins.

Þetta hefur United staðfest en Romero keyrði Lamborghini bifreið sína á æfingasvæðið Carrington.

Sem betur fer þá slapp leikmaðurinn við alvarleg meiðsli en bíllinn hans er þó mjög illa farinn.

Þessi 32 ára gamli Argentínumaður getur talist heppinn að hafa sloppið svo vel miðað við myndir af bíl hans.

Romeru hefur undanfarin fimm ár spilað með United en hann kom á frjálsri sölu árið 2015.

Myndir af þessu má sjá hér.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samanbuður á fyrsta tímabili Rashford og því fyrsta hjá Greenwood

Samanbuður á fyrsta tímabili Rashford og því fyrsta hjá Greenwood
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: United sigur gæti gefið vel í aðra hönd

Langskotið og dauðafærið: United sigur gæti gefið vel í aðra hönd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frumraun Andra á Ítalíu skilar meira en 10 milljónum Í Kópavoginn

Frumraun Andra á Ítalíu skilar meira en 10 milljónum Í Kópavoginn
433Sport
Í gær

Hazard er alvarlega meiddur – EM í hættu

Hazard er alvarlega meiddur – EM í hættu
433Sport
Í gær

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik