Fimmtudagur 27.febrúar 2020
433

Orðaður við mörg stórlið og segist vera á förum: ,,Auðvitað mun ég fara“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boubakary Soumare, leikmaður Lille, mun yfirgefa félagið í sumar en hann hefur staðfest það sjálfur.

Soumare er á óskalista Arsenal, Chelsea, Manchester United og Real Madrid en hann er aðeins tvítugur að aldri.

Það eru þó engar líkur á að þessi félög geti fengið leikmanninn í janúarglugganum.

,,Já auðvitað mun ég fara. Ég hef nú þegar rætt þetta við stjórann,“ sagði Soumare við L’Equipe.

,,Ég sagði honum mjög skýrt hvert ég vildi taka ferilinn. Ég vil klára heilt tímabil hér, mér líður vel og ég fæ hjálp.“

,,Ég veit hvar ég er í dag og það hentar. Það er ekki rétti tíminn núna til að fara – ég vil ekki sjá eftir neinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu fyrstu innkaupaferð Bruno Fernandes á Englandi: Mikið af gosi og skeinipappír

Sjáðu fyrstu innkaupaferð Bruno Fernandes á Englandi: Mikið af gosi og skeinipappír
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ramos sá rautt er Manchester City lagði Real Madrid – Juventus tapaði

Ramos sá rautt er Manchester City lagði Real Madrid – Juventus tapaði
433
Fyrir 17 klukkutímum

Lewandowski frá í dágóðan tíma – Líklega ekki með í seinni leiknum

Lewandowski frá í dágóðan tíma – Líklega ekki með í seinni leiknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Nakinn KR-ingur í Flórída – Liðsfélagi horfði og teiknaði

Sjáðu myndbandið: Nakinn KR-ingur í Flórída – Liðsfélagi horfði og teiknaði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefnir þann sem Arsenal þarf í sumar

Nefnir þann sem Arsenal þarf í sumar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sáttur með að hafa valið Liverpool

Sáttur með að hafa valið Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ný stjarna fótboltans vekur mikla athygli: Flóttamaður sem slær í gegn á samfélagsmiðlum

Ný stjarna fótboltans vekur mikla athygli: Flóttamaður sem slær í gegn á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristian Nökkvi byrjaður að spila með Ajax

Kristian Nökkvi byrjaður að spila með Ajax