Fimmtudagur 20.febrúar 2020
433

Kristinn Ingi yfirgefur Val

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn Ingi Halldórsson mun ekki spila með Val á næstu leiktíð en frá þessu er greint í dag.

Fótbolti.net náði tali af Heimi Guðjónssyni, þjálfara Vals, þar sem hann staðfesti fréttirnar.

Kristinn hefur undanfarin sex ár spilað með Val en hann kom til liðsins frá Fram árið 2014.

Hann fagnaði Íslandsmeistaratitlinum með Val í tvígang en samningur hans er runninn út.

Kristinn er þrítugur að aldri og verður að finna sér nýtt lið fyrir næsta sumar.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið United í Belgíu í kvöld

Líklegt byrjunarlið United í Belgíu í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kolbeinn varla æft neitt í vetur: Meiðsli og veikindi hafa herjað á hann

Kolbeinn varla æft neitt í vetur: Meiðsli og veikindi hafa herjað á hann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stoltur af áhuga Liverpool: „Eru besta lið í heimi“

Stoltur af áhuga Liverpool: „Eru besta lið í heimi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hugarfar stórstjörnu vekur athygli: Hjálpar fátækum – „Ég þarf ekki dýra bíla, dýrt heimili, flugvélar“

Hugarfar stórstjörnu vekur athygli: Hjálpar fátækum – „Ég þarf ekki dýra bíla, dýrt heimili, flugvélar“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Öruggur sigur Manchester City

Öruggur sigur Manchester City
433
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona kaupir fyrrum framherja Middlesbrough

Barcelona kaupir fyrrum framherja Middlesbrough
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarliðin í Meistaradeildinni: Bergwijn og Lukas

Byrjunarliðin í Meistaradeildinni: Bergwijn og Lukas
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórt áfall fyrir Manchester United: Rashford frá lengur en búist var við – EM í hættu

Stórt áfall fyrir Manchester United: Rashford frá lengur en búist var við – EM í hættu