Fimmtudagur 27.febrúar 2020
433

Arteta er alveg sammála gagnrýni Lacazette

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er sammála gagnrýni Alexandre Lacazette sem hann lét út úr sér á dögunum.

Lacazette gagnrýndi liðsfélaga sína og spilamennsku liðsins eftir 1-1 jafntefli við Sheffield United.

Arsenal komst yfir í fyrri hálfleik en Sheffield tókst að jafna metin þegar sjö mínútur voru eftir.

Arteta er alveg sammála þessari gagnrýni Lacazette og heimtar bætingu á sínu liði.

,,Já ég er sammála honum. Þetta er hluti af því að þjálfa liðið og skoða hvar við hefðum getað stjórnað leiknum betur,“ sagði Arteta.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Ók á umferðarskilti
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arteta notar Kane sem dæmi – Hann hefur ekkert unnið

Arteta notar Kane sem dæmi – Hann hefur ekkert unnið
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Bálreiður eftir tapið í gær – Kunna ekki að gefa stuttar sendingar

Bálreiður eftir tapið í gær – Kunna ekki að gefa stuttar sendingar
433
Fyrir 16 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – Laporte meiddist aftur

Áfall fyrir Manchester City – Laporte meiddist aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ferdinand gerði grín að City – Hart fór að hlæja

Ferdinand gerði grín að City – Hart fór að hlæja
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ætlar ekki að enda ferilinn hjá Liverpool – Mun fara heim

Ætlar ekki að enda ferilinn hjá Liverpool – Mun fara heim
433
Fyrir 20 klukkutímum

Búinn að jafna markamet Hamsik

Búinn að jafna markamet Hamsik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pulsan sem á að bjarga Laugardalsvelli lögð af stað til landsins

Pulsan sem á að bjarga Laugardalsvelli lögð af stað til landsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu tapið sem var á rekstri ÍA í fyrra: Launakostnaður rauk upp

Sjáðu tapið sem var á rekstri ÍA í fyrra: Launakostnaður rauk upp