Laugardagur 29.febrúar 2020
433

Wenger sá besti í sögunni?

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger er besti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar að mati Neil Warnock, fyrrum stjóra Cardiff.

Warnock er 71 árs gamall og hefur séð það sem aðrir hafa ekki orðið vitni að í efstu deild.

Wenger er þessa stundina að vinna fyrir FIFA en hann vann hjá Arsenal í yfir 20 ár sem aðalþjálfari.

,,Síðan úrvalsdeildin byrjaði, ef ég ætti að nefna fimm bestu stjórana þá væri Wenger númer eitt. Hann breytti leiknum á meðal nútíma fótboltamanna,“ sagði Warnock.

,,Hann kom með hluti sem enginn hafði hugsað út í. Næringafræðinga. sjúkraþjálfara, myndbönd og tæknina.“

,,Ég held að Wenger hafi breytt öllum leiknum þegar hann kom í úrvalsdeildina.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool samþykkir að hleypa honum burt

Liverpool samþykkir að hleypa honum burt
433
Fyrir 15 klukkutímum

Vongóður um að Hazard verði klár

Vongóður um að Hazard verði klár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið Watford og Liverpool

Líkleg byrjunarlið Watford og Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool tilbúið að gera Van Dijk að launahæsta varnarmanni í heimi

Liverpool tilbúið að gera Van Dijk að launahæsta varnarmanni í heimi