fbpx
Laugardagur 19.september 2020
433Sport

Staðfestir tilboð í Christian Eriksen – ,,Nú bíðum við“

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 21:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan hefur lagt fram tilboð í miðjumanninn Christian Eriksen en þetta hefur félagið staðfest.

Piero Ausilio, yfirmaður knattspyrnumála Inter, ræddi við fjölmiðla í kvöld og hefur staðfest tilboðið.

Eriksen er á mála hjá Tottenham en hann verður samningslaus næsta sumar og má ræða við ný félög.

,,Við vorum að senda tilboð til Tottenham í Christian Eriksen og nú bíðum við,“ sagði Ausilio.

,,Mörg félög hafa áhuga en við höfum trú á að við getum fengið toppleikmann eins og Eriksen.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Rikki ruglaðist í beinni útsendingu – „ERLINGÖÖH“

Sjáðu myndbandið – Rikki ruglaðist í beinni útsendingu – „ERLINGÖÖH“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Njarðvíkingar töpuðu á heimavelli

Njarðvíkingar töpuðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi skoraði – Íslendingaflótti úr Evrópudeildinni

Arnór Ingvi skoraði – Íslendingaflótti úr Evrópudeildinni
433Sport
Í gær

Sigur Íslands aldrei í hættu – Sveindís Jane með tvennu í sínum fyrsta landsleik

Sigur Íslands aldrei í hættu – Sveindís Jane með tvennu í sínum fyrsta landsleik