Þriðjudagur 18.febrúar 2020
433Sport

Gylfi enn frá og spilar ekki

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 15:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með Everton á morgun sem spilar við Newcastle.

Um er að ræða leik í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi er frá vegna meiðsla og er ekki leikfær.

Það var talið að okkar maður yrði heill fyrir leikinn en hann missti af síðasta leik gegn West Ham.

Hann verður þó ekki með og það sama má segja um Brassann Richarlison sem er einnig á meiðslalistanum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær staðfestir að Ighalo gæti komið endanlega

Solskjær staðfestir að Ighalo gæti komið endanlega
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik á Ítalíu: Rautt fyrir að slá eigin leikmann

Sjáðu ótrúlegt atvik á Ítalíu: Rautt fyrir að slá eigin leikmann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðni kallaði eftir ákvörðun frá stjórnvöldum: Fórna útliti vallarins fyrir öryggi landsliðsmanna

Guðni kallaði eftir ákvörðun frá stjórnvöldum: Fórna útliti vallarins fyrir öryggi landsliðsmanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: Gerist hið óvænta?

Langskotið og dauðafærið: Gerist hið óvænta?
433Sport
Í gær

Mourinho: Fær Manchester United titilinn í staðinn?

Mourinho: Fær Manchester United titilinn í staðinn?
433Sport
Í gær

Shaw er hissa: Af hverju fær Arsenal ekki sömu gagnrýni?

Shaw er hissa: Af hverju fær Arsenal ekki sömu gagnrýni?