Föstudagur 28.febrúar 2020
433Sport

Entist í sjö mínútur í fyrsta leik Birkis

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli, leikmaður Brescia, fékk að líta rauða spjaldið í 2-2 jafntefli við Cagliari í gær.

Balotelli er ansi litríkur karakter en hann kom inná sem varamaður í fyrsta leik Birkis Bjarnasonar.

Birkir var að spila sinn fyrsta leik fyrir Brescia og kom inná í seinni hálfleik í jafnteflinu.

Balotelli kom einnig inná í seinni hálfleik en hann entist í aðeins sjö mínútur á vellinum.

Sóknarmaðurinn fékk tvö gul spjöld með stuttu millibili og var réttilega rekinn í sturtu af dómara leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Einn fékk höfnun frá stjörnu Liverpool – Hinn datt í lukkupottinn

Sjáðu myndirnar: Einn fékk höfnun frá stjörnu Liverpool – Hinn datt í lukkupottinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ræddi við fyrrum leikmann United áður en hann samdi við Liverpool

Ræddi við fyrrum leikmann United áður en hann samdi við Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er hann besti ungi leikmaður deildarinnar?

Er hann besti ungi leikmaður deildarinnar?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jóhann Berg meiddur á nýjan leik

Jóhann Berg meiddur á nýjan leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru fyrstu landsliðsmenn Íslands í eFótbolta

Þetta eru fyrstu landsliðsmenn Íslands í eFótbolta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid telur sig geta fengið Mo Salah frá Liverpool í sumar

Real Madrid telur sig geta fengið Mo Salah frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær boðið að kaupa sænskan landsliðsmann

Solskjær boðið að kaupa sænskan landsliðsmann
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrstu innkaupaferð Bruno Fernandes á Englandi: Mikið af gosi og skeinipappír

Sjáðu fyrstu innkaupaferð Bruno Fernandes á Englandi: Mikið af gosi og skeinipappír
433Sport
Í gær

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra

Lampard ætlar að hreinsa út: Átta leikmenn gætu farið og þessir kæmu í stað þeirra