Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433

Arteta: Líkur á að við fáum engan

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 19:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að það séu líkur á því að félagið kaupi engan leikmann í janúar.

Nokkrir leikmenn eru orðaðir við enska félagið en það eru ekki allar líkur á að það sé hægt í þessum glugga.

,,Það hefur ekkert breyst um helgina. Það er ekkert nýtt til að segja um einhverja leikmenn, við látum ykkur vita ef eitthvað gerist,“ sagði Arteta.

,,Það er möguleiki á að ekkert gerist. Ég yrði ekki óánægður með engin kaup ef við getum ekki gert þau.“

,,Leikmennirnir sem við viljum fá verða að hjálpa okkur, við viljum ekki bara fá leikmenn til að fá leikmenn.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði

Sjáðu atvikið: Hræðileg mistök Fabianski – Salah jafnaði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Fékk Neymar viljandi rautt? – Sagður vilja komast í smá frí

Sjáðu atvikið: Fékk Neymar viljandi rautt? – Sagður vilja komast í smá frí
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Jó minnti á sig og skoraði tvennu

Aron Jó minnti á sig og skoraði tvennu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Solskjær segir að Lingard og Pereira verði að bæta sig til að komast aftur í hóp

Solskjær segir að Lingard og Pereira verði að bæta sig til að komast aftur í hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal ákærður fyrir misnota barn: Rekinn úr vinnunni vegna málsins

Fyrrum leikmaður Arsenal ákærður fyrir misnota barn: Rekinn úr vinnunni vegna málsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Persie segir Solskjær að kaupa þennan framherja: „Hann lifir fyrir að skora mörk“

Van Persie segir Solskjær að kaupa þennan framherja: „Hann lifir fyrir að skora mörk“