fbpx
Þriðjudagur 30.nóvember 2021
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn El Salvador: Óskar Sverrisson fær tækifæri

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 23:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nótt fer fram seinni vináttuleikur íslenska landsliðsins í janúar en leikið er í Kaliforníu.

Ísland vann 1-0 sigur á Kanada nýlega og eru þónokkrar breytingar gerðar á liðinu fyrir leik kvöldsins.

Ísland spilar við El Salvador í kvöld og fá nokkrir tækifæri á að láta ljós sitt skína í kvöld.

Óskar Sverrisson spilar til að mynda sinn fyrsta landsleik en hann er á mála hjá Hacken í Svíþjóð.

Ari Leifsson, leikmaður Fylkis, spilar einnig sinn fyrsta landsleik.

Hér má sjá byrjunarliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Fjórir koma frá Liverpool

Lið helgarinnar í enska – Fjórir koma frá Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Óttast að Neymar sé alvarlega meiddur

Sjáðu atvikið – Óttast að Neymar sé alvarlega meiddur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Káfaði á rassi fréttakonu í beinni útsendingu

Sjáðu atvikið – Káfaði á rassi fréttakonu í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir voru að deyja úr kulda en stjóri Jóhanns lét það ekki á sig fá

Allir voru að deyja úr kulda en stjóri Jóhanns lét það ekki á sig fá
433Sport
Í gær

Sjáðu rosalegt rifrildi í beinni útsendingu – Tókust harkalega á um Ronaldo

Sjáðu rosalegt rifrildi í beinni útsendingu – Tókust harkalega á um Ronaldo
433Sport
Í gær

Eiður Smári um sinn gamla yfirmann – „Það varð honum kannski að falli“

Eiður Smári um sinn gamla yfirmann – „Það varð honum kannski að falli“
433Sport
Í gær

Gifta stjarnan viðurkennir loks að hafa átt samband með konunni sem segir hann eiga barn sitt – Hefur ekki fengið krónu frá honum í uppeldinu

Gifta stjarnan viðurkennir loks að hafa átt samband með konunni sem segir hann eiga barn sitt – Hefur ekki fengið krónu frá honum í uppeldinu
433Sport
Í gær

La Liga: Auðvelt hjá Spánarmeisturunum

La Liga: Auðvelt hjá Spánarmeisturunum