Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433Sport

Birkir Bjarnason mættur aftur í Serie A

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 12:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Birkir Bjarnason er genginn í raðir Brescia sem leikur í efstu deild á Ítalíu.

Þetta var staðfest í dag em Birkir kemur til liðsins á frjálsi sölu eftir dvöl í Katar.

Birkir var síðast á mála hjá Al-Arabi í Katar en hann fór þangað eftir að hafa yfirgefið Aston Villa.

Brescia er í miklu veseni á Ítalíu og er í 19. sæti deildarinnar með aðeins 14 stig.

Birkir þekkir það vel að spila á Ítalíu en hann var áður hjá Pescara og Sampdoria.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pogba: Liverpool á þetta skilið

Pogba: Liverpool á þetta skilið