fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Öskureiður Klopp: Katastrófa – „Tuðarinn frá Liverpool“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er allt annað en sáttur með Afríkukeppnina og þá staðreynd að hún hafi verið færð. Nú verður mótið í janúar.

Liverpool mun missa lykilmenn í janúar á næstu leiktíð, Mo Salah, Sadio Mane og Naby Keita munu missa af allt að sex leikjum.

,,Þessi staðreynd er katastrófa fyrir okkur,“ sagði Jurgen Klopp þegar hann var spurður um málið.

,,Við höfum engan rétt til að banna leikmönnum að fara, þeir eru settir í banni.“

,,Þetta á ekki að vera í lagi, ég tala hérna og enginn hlusta. Það er tímaeyðsla að ræða þetta, tuðarinn frá Liverpool eða hvað sem er sagt. En á meðan ekkert breytist þá segi ég eitthvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Í gær

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?