Laugardagur 29.febrúar 2020
433Sport

Öskureiður Klopp: Katastrófa – „Tuðarinn frá Liverpool“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er allt annað en sáttur með Afríkukeppnina og þá staðreynd að hún hafi verið færð. Nú verður mótið í janúar.

Liverpool mun missa lykilmenn í janúar á næstu leiktíð, Mo Salah, Sadio Mane og Naby Keita munu missa af allt að sex leikjum.

,,Þessi staðreynd er katastrófa fyrir okkur,“ sagði Jurgen Klopp þegar hann var spurður um málið.

,,Við höfum engan rétt til að banna leikmönnum að fara, þeir eru settir í banni.“

,,Þetta á ekki að vera í lagi, ég tala hérna og enginn hlusta. Það er tímaeyðsla að ræða þetta, tuðarinn frá Liverpool eða hvað sem er sagt. En á meðan ekkert breytist þá segi ég eitthvað.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá því þegar hann ætlaði að stoppa einn frægasta morðingja Bretlands: „Var með kjúkling og fjóra bjóra“

Segir frá því þegar hann ætlaði að stoppa einn frægasta morðingja Bretlands: „Var með kjúkling og fjóra bjóra“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu liðsfélaga Ragnars fagna marki með því að sparka í lögguna – Verður kærður

Sjáðu liðsfélaga Ragnars fagna marki með því að sparka í lögguna – Verður kærður
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Einn fékk höfnun frá stjörnu Liverpool – Hinn datt í lukkupottinn

Sjáðu myndirnar: Einn fékk höfnun frá stjörnu Liverpool – Hinn datt í lukkupottinn
433Sport
Í gær

Íslendingarnir eru úr leik í Evrópu

Íslendingarnir eru úr leik í Evrópu