Laugardagur 29.febrúar 2020
433Sport

Ein sú besta í fullu fjöri þrátt fyrir að vera á seinni hluta meðgöngu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Morgan, ein besta knattspyrnukona í heimi hefur tekið sér frí frá keppni vegna óléttu.

Morgan gengur með sitt fyrsta barn en hún hefur átt magnaðan feril með Bandaríkjunum.

Morgan er á sjöunda mánuði meðgöngu en heldur sér í formi og er hvergi nærri hætt að æfa fótbolta.

Morgan ætlar að reyna að komast sem fyrst aftur á völlinn og ætlar ekki að missa töfrana úr skónum.

Myndband af þessu er hér að neðan.

View this post on Instagram

She’s still got it

A post shared by Alex Morgan (@alexmorgan13) on

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ancelotti var spurður út í Gylfa: „Hann hefur staðið undir væntingum“

Ancelotti var spurður út í Gylfa: „Hann hefur staðið undir væntingum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum framherji West Ham skrifaði undir tveggja ára samning við Fylki

Fyrrum framherji West Ham skrifaði undir tveggja ára samning við Fylki
433Sport
Í gær

Gríðarlega sár eftir klúðrið í gær: ,,Líður mjög illa“

Gríðarlega sár eftir klúðrið í gær: ,,Líður mjög illa“
433Sport
Í gær

Sjáðu færið sem Aubameyang klúðraði – Gat sent Arsenal áfram

Sjáðu færið sem Aubameyang klúðraði – Gat sent Arsenal áfram