fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433Sport

Tekjuhæstu knattspyrnufélög í heimi: United áfram í sérflokki á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er áfram tekjuhæsta félag Englands og er með talsverða yfirburði á Manchester City og Liverpool. Stærsta ástæða þess er gríðarlegt fjármagn sem United fær í gegnum auglýsingasamninga. Það er Deloitte sem tók saman.

Liverpool fékk ótrúlegt magn af tekjum í gegnum sjónvarpstekjur á síðustu leiktíð og sækir á.

Barcelona er í sérflokki og fékk 741 milljón punda í tekjur á síðustu leiktíð. Real Madrid kemur í öðru sæti.

Ítarlegar tölur eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“
433Sport
Í gær

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“