Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433Sport

Tekjuhæstu knattspyrnufélög í heimi: United áfram í sérflokki á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er áfram tekjuhæsta félag Englands og er með talsverða yfirburði á Manchester City og Liverpool. Stærsta ástæða þess er gríðarlegt fjármagn sem United fær í gegnum auglýsingasamninga. Það er Deloitte sem tók saman.

Liverpool fékk ótrúlegt magn af tekjum í gegnum sjónvarpstekjur á síðustu leiktíð og sækir á.

Barcelona er í sérflokki og fékk 741 milljón punda í tekjur á síðustu leiktíð. Real Madrid kemur í öðru sæti.

Ítarlegar tölur eru hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“

Fékk bombu frá Kolbeini í punginn: „Ég á eng­in börn í dag og ég kenni hon­um um“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba: Liverpool á þetta skilið

Pogba: Liverpool á þetta skilið