Mánudagur 24.febrúar 2020
433Sport

Ný tíðindi í máli Bruno Fernandes: Góðar líkur á að hann fari ekki til United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Sporting Lisbon eru nú að deila um kaupverðið á Bruno Fernandes, miðjumanni félagsins. United vill kaupa Fernandes og Sporting er tilbúið að selja.

Talið hefur verið að Fernandes sé á leið til United í þessum glugga vegna fjárhagsvandræða Sporting Lisbon.

Fjölmiðlar í Portúgal segja hins vegar frá því í kvöld að ágætis líkur séu á því að Fernandes fari ekkert til United.

United er aðeins tilbúið að borga 42 milljónir punda til að byrja, aðrar greiðslu komi svo í bónusum. Sporting neitar því.

Félagið vill 55 milljónir punda í eingreiðslu til að byrja með og segir TVI 24 að það gæti orðið til þess að ekkert verði að félagaskiptum Fernandes.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes
433Sport
Í gær

Klopp kemur United til varnar – ,,Við hefðum ekki getað fengið hann“

Klopp kemur United til varnar – ,,Við hefðum ekki getað fengið hann“
433Sport
Í gær

Fékk óvænt símtal frá Mourinho sem bað hann um að snúa aftur á þriðjudaginn – ,,Hann hló nánast eins mikið og ég“

Fékk óvænt símtal frá Mourinho sem bað hann um að snúa aftur á þriðjudaginn – ,,Hann hló nánast eins mikið og ég“