Sunnudagur 19.janúar 2020
433

Mourinho: Nú vitiði hversu góður hann er

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur fulla trú á varnarmanninum Japhet Tanganga.

Tanganga hefur byrjað síðustu tvo leiki Tottenham en hann er aðeins 20 ára gamall og þykir efnilegur.

Mourinho treystir sínum manni mikið en hann spilaði í 2-1 sigri á Middlesbrough í bikarnum í gær.

,,Ég treysti honum. Ég veit hvernig hann getur lesið leikinn og lært. Hann tekur við öllum upplýsingum,“ sagði Mourinho.

,,Hann er ekki svona nútíma krakki sem hefur áhyggjur af leiðinni, leiðin er að leggja sig hart fram og nýta tækifærin. Nú veit fólk hversu góður hann er.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Þingmaðurinn hjólandi
433
Fyrir 12 klukkutímum

Jón Daði nýtti tækifærið og skoraði

Jón Daði nýtti tækifærið og skoraði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal og Manchester City gerðu bæði jafntefli heima – Mögnuð endurkoma Wolves

Arsenal og Manchester City gerðu bæði jafntefli heima – Mögnuð endurkoma Wolves
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingur styrkir lið sitt hressilega: Ingvar Jónsson og Atli Barkar skrifuðu undir

Víkingur styrkir lið sitt hressilega: Ingvar Jónsson og Atli Barkar skrifuðu undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birkir Bjarnason mættur aftur í Serie A

Birkir Bjarnason mættur aftur í Serie A