Sunnudagur 19.janúar 2020
433Sport

Giggs fékk rúmar 60 milljónir í bónus

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 11:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs, þjálfari Wales fékk 400 þúsund pund í bónus eða 63 milljónir íslenskra króna fyrir að koma Wales á EM.

Giggs hefur stýrt Wales í tvö ár en hann fékk summuna greidda í nóvember fyrir að koma liðinu inn á EM.

Giggs er í sínu fyrsta starfi sem aðalþjálfari og hefur gert góða hluti með Wales.

Wales fær 5,5 milljónir punda fyrir að komast á EM frá UEFA; 66 prósent af því fer í bónusa fyrir leikmenn á mótinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Þingmaðurinn hjólandi
433Sport
Í gær

Nýjasta útspil Pogba gerir marga reiða: Á hækjum á tískuviku

Nýjasta útspil Pogba gerir marga reiða: Á hækjum á tískuviku
433Sport
Í gær

Öskureiður Klopp: Katastrófa – „Tuðarinn frá Liverpool“

Öskureiður Klopp: Katastrófa – „Tuðarinn frá Liverpool“
433Sport
Í gær

Þeir bestu og verstu í að taka menn á: Leikmaður United sá slakasti

Þeir bestu og verstu í að taka menn á: Leikmaður United sá slakasti
433Sport
Í gær

Þetta eru launin sem Fernandes hefur samþykkt hjá United

Þetta eru launin sem Fernandes hefur samþykkt hjá United
433Sport
Í gær

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara
433Sport
Í gær

Ný tíðindi í máli Fernandes: Samkomulag sagt nálgast – Vill ekki spila í kvöld

Ný tíðindi í máli Fernandes: Samkomulag sagt nálgast – Vill ekki spila í kvöld