Sunnudagur 19.janúar 2020
433

Mourinho vill sjá þá framlengja – ,,Get ég sagt meira? Nei“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, vill sjá þá Jan Vertonghen og Christian Eriksen skrifa undir nýja samninga við félagið.

Toby Alderweireld framlengdi loksins samning sinn við Tottenham nýlega eftir endalausar sögusagnir.

Óvíst er hvort hinir tveir kroti undir og þá sérstaklega Eriksen sem er orðaður við önnur félög.

,,Já ég vil sjá það gerast. Get ég sagt meira? Nei,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi.

,,Ég tel að leikmaður skrifi undir þegar félagið vill það, þegar hann vill það, þegar fjölskyldan vill það og umboðsmaðurinn.“

,,Ef eitt af þessu er ekki niðurstaðan þá er erfitt að fá það í gegn nema að hann skipti um umboðsmann.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Þingmaðurinn hjólandi
433
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Daði nýtti tækifærið og skoraði

Jón Daði nýtti tækifærið og skoraði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal og Manchester City gerðu bæði jafntefli heima – Mögnuð endurkoma Wolves

Arsenal og Manchester City gerðu bæði jafntefli heima – Mögnuð endurkoma Wolves
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingur styrkir lið sitt hressilega: Ingvar Jónsson og Atli Barkar skrifuðu undir

Víkingur styrkir lið sitt hressilega: Ingvar Jónsson og Atli Barkar skrifuðu undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birkir Bjarnason mættur aftur í Serie A

Birkir Bjarnason mættur aftur í Serie A