Laugardagur 25.janúar 2020
433

Frederik Schram fékk nýjan samning í Danmörku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frederik Schram, landsliðsmarkvörður Íslands hefur skrifað undir samning við Lyngby fram á sumar. Hann var á láni hjá Lyngby fyrir áramót.

Þessi ungi íslenski landsliðsmaður hefur heillað hjá Lyngby en samningur hans við SønderjyskE var á enda.

,,Frederik hefur verið algjör atvinnumaður, hann hefur æft vel og verið sterkur í hópnum síðustu sex mánuði,“ sagði Birger Jorgensen yfirmaður íþróttamála.

Frederik er dansk ættaður Íslendingur, hann var í HM hópi Íslands árið 2018 en Erik Hamren hefur ekki velið hann.

,,Hann er hæfileikaríkur markvörður, með mikla hæfileika. Við vonumst til að það haldi áfram.“

Scrham hefur verið varamarkvörður hjá Lyngby en hann hefur hafið æfingar á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðar Örn að semja við lið í tyrknensku úrvalsdeildinni

Viðar Örn að semja við lið í tyrknensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Berbatov hvetur United til að næla í Tevez – ,,Myndu bjóða hann velkominn aftur“

Berbatov hvetur United til að næla í Tevez – ,,Myndu bjóða hann velkominn aftur“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Er með svarið fyrir Mourinho – Á að leita til Barcelona

Er með svarið fyrir Mourinho – Á að leita til Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir áhuga Arsenal – Arteta vildi fá hann til City

Staðfestir áhuga Arsenal – Arteta vildi fá hann til City
433Sport
Í gær

Firmino tryggði Liverpool þrjú stig í hörkuleik

Firmino tryggði Liverpool þrjú stig í hörkuleik
433
Í gær

Palmeri: Inter búið að hækka boðið í Eriksen

Palmeri: Inter búið að hækka boðið í Eriksen
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Wolves og Liverpool: Lítið óvænt

Byrjunarlið Wolves og Liverpool: Lítið óvænt
433
Í gær

Podolski aftur til Tyrklands

Podolski aftur til Tyrklands