Laugardagur 25.janúar 2020
433

United íhugar að bjóða Matic nýjan samning

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er óvænt að íhuga það að bjóða miðjumanninum Nemanja Matic nýjan samning.

Frá þessu greina enskir miðlar en talið var að Matic myndi yfirgefa United í þessum glugga.

Eftir meiðsli Scott McTominay þá er United hins vegar að melta það að halda Matic lengur hjá félaginu.

Serbinn var aðeins að spila sinn sjötta deildarleik um helgina er United valtaði yfir Norwich.

Paul Pogba er einnig að glíma við meiðsli og hefur United ekki efni á að losna við Matic þessa stundina.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðar Örn að semja við lið í tyrknensku úrvalsdeildinni

Viðar Örn að semja við lið í tyrknensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Berbatov hvetur United til að næla í Tevez – ,,Myndu bjóða hann velkominn aftur“

Berbatov hvetur United til að næla í Tevez – ,,Myndu bjóða hann velkominn aftur“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Er með svarið fyrir Mourinho – Á að leita til Barcelona

Er með svarið fyrir Mourinho – Á að leita til Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir áhuga Arsenal – Arteta vildi fá hann til City

Staðfestir áhuga Arsenal – Arteta vildi fá hann til City
433Sport
Í gær

Firmino tryggði Liverpool þrjú stig í hörkuleik

Firmino tryggði Liverpool þrjú stig í hörkuleik
433
Í gær

Palmeri: Inter búið að hækka boðið í Eriksen

Palmeri: Inter búið að hækka boðið í Eriksen
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Wolves og Liverpool: Lítið óvænt

Byrjunarlið Wolves og Liverpool: Lítið óvænt
433
Í gær

Podolski aftur til Tyrklands

Podolski aftur til Tyrklands