Laugardagur 25.janúar 2020
433Sport

Sjáðu myndirnar: Harkaleg slagsmál brutust út í Wales – Margir í vandræðum

433
Mánudaginn 13. janúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hart tekist á um helgina þegar Cardiff og Swansea áttust við í Championship-deildinni.

Um er að ræða tvö stærstu lið Wales en það er gríðarlegur rígur á milli þeirra.

Stuðningsmenn í stúkunni urðu sér á tímum til skammar og slógust á meðal annars við öryggisverði.

Stuðningsmenn Cardiff eru í vandræðum eftir að hafa ollið verulegum usla bæði á meðan leik stóð og eftir hann.

Myndir af þessu má sjá hér.
Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Young strax búinn að slá í gegn hjá Inter

Sjáðu myndbandið: Young strax búinn að slá í gegn hjá Inter
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið