fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
433

Quique Setien ráðinn nýr stjóri Barcelona

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 22:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Quique Setien er nýr stjóri Barcelona á Spáni en þetta staðfesti félagið nú rétt í þessu.

Setien tekur við af Ernesto Valverde sem var rekinn í kvöld eftir 3-2 tap í Ofurbikarnum gegn Atletico Madrid.

Setien er 61 árs gamall Spánverji en hann var síðast stjóri Real Betis frá 2017 til 2019.

Þrátt fyrir að hafa náð góðum árangri með Betis þá ákvað félagið að láta hann fara síðasta sumar.

Setien hefur einnig stýrt Las Palmas frá 2015 til 2017 og var hjá Lugo 2009 til 2015.

Hann er fyrrum spænskur landsliðsmaður og spilaði þrjá leiki frá 1985 til 1986.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo nálgast heimsmet Pelé

Ronaldo nálgast heimsmet Pelé
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rúnar segir að smitin séu að gerast í veislunum – „Ég vona að heilbrigðisráðherra átti sig á þessu“

Rúnar segir að smitin séu að gerast í veislunum – „Ég vona að heilbrigðisráðherra átti sig á þessu“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Sarri rekinn sem þjálfari Juventus

Sarri rekinn sem þjálfari Juventus
433Sport
Fyrir 4 dögum

Andri Guðjohnsen fór í aðgerð – Verður líklega frá í hálft ár

Andri Guðjohnsen fór í aðgerð – Verður líklega frá í hálft ár
433Sport
Fyrir 4 dögum

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram