fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
433

Mustafi líklega að kveðja Arsenal

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Shkodran Mustafi er líklega á förum frá liði Arsenal ef marka má fréttir kvöldsins.

Mustafi hefur gert ófá mistök síðan hann byrjaði að spila með Arsenal og á ekki fast sæti í liðinu.

Þessi 27 ára gamli leikmaður er líklega á leið til Tyrklands og mun gera lánssamning við Galatasaray.

Frá þessu greina enskir miðlar en umboðsmaður leikmannsins hefur rætt við félagið.

Mustafi kostaði Arsenal 35 milljónir punda árið 2016 en hann kom frá Valencia.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Hinn ungi og efnilegi Ísak skoraði frábært mark í Svíþjóð

Sjáðu myndbandið – Hinn ungi og efnilegi Ísak skoraði frábært mark í Svíþjóð
433Sport
Í gær

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli
433Sport
Fyrir 4 dögum

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“