fbpx
Miðvikudagur 08.júlí 2020
433Sport

Fullyrðir að hann sé fljótasti leikmaður heims – Erfiðari andstæðingur en Ronaldo

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 19:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er erfiðara að spila gegn Adama Traore, leikmanni Wolves, en Cristiano Ronakldo, stjörnu Juventus.

Þetta segir Jetro WIllems, bakvörður Newcastle, en hann hefur mætt þeim báðum á ferlinum.

,,Ég hef spilað gegn mjög góðum leikmönnum á ferlinum en enginn er eins fljótur og Traore,“ sagði Willems.

,,Hann er ótrúlegur og svo sannarlega skrímsli. Hann er ekki bara ótrúlega fljótur heldur einnig svo sterkur.“

,,Hann er þekktur fyrir það að vera fljótasti leikmaður heims og ég veit að það er rétt.“

,,Ég hef spilað gegn Ronaldo sem er fljótur en ekki svona fljótur. Hann er mjög brögðóttur en það er stundum auðveldara að spila við þá en þá sem eru svona fljótir.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir
433Sport
Í gær

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Í gær

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu stórkostlegt mark Griezmann eftir undirbúning Messi

Sjáðu stórkostlegt mark Griezmann eftir undirbúning Messi