Sunnudagur 26.janúar 2020
433Sport

Fullyrðir að hann sé fljótasti leikmaður heims – Erfiðari andstæðingur en Ronaldo

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 19:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er erfiðara að spila gegn Adama Traore, leikmanni Wolves, en Cristiano Ronakldo, stjörnu Juventus.

Þetta segir Jetro WIllems, bakvörður Newcastle, en hann hefur mætt þeim báðum á ferlinum.

,,Ég hef spilað gegn mjög góðum leikmönnum á ferlinum en enginn er eins fljótur og Traore,“ sagði Willems.

,,Hann er ótrúlegur og svo sannarlega skrímsli. Hann er ekki bara ótrúlega fljótur heldur einnig svo sterkur.“

,,Hann er þekktur fyrir það að vera fljótasti leikmaður heims og ég veit að það er rétt.“

,,Ég hef spilað gegn Ronaldo sem er fljótur en ekki svona fljótur. Hann er mjög brögðóttur en það er stundum auðveldara að spila við þá en þá sem eru svona fljótir.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United fær 700 milljónir í kassann ef gömul vonarstjarna fer til Ítalíu

United fær 700 milljónir í kassann ef gömul vonarstjarna fer til Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bayern í stuði og slátraði Schalke

Bayern í stuði og slátraði Schalke
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sendir Rojo heim því enginn vill kaupa hann

United sendir Rojo heim því enginn vill kaupa hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Daði lék í tapi í bikarnum: Jóhann Berg áfram fjarverandi

Jón Daði lék í tapi í bikarnum: Jóhann Berg áfram fjarverandi
433Sport
Í gær

Fjarlægður í morgun: Ásakaður um að vera drukkinn í beinni – Óskýr og gaf óskiljanleg svör

Fjarlægður í morgun: Ásakaður um að vera drukkinn í beinni – Óskýr og gaf óskiljanleg svör
433Sport
Í gær

Fyrrverandi leikmaður Southampton og Portsmouth í verulega vondum málum

Fyrrverandi leikmaður Southampton og Portsmouth í verulega vondum málum