fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
433

Er Wenger sá besti? – ,,Enginn hafði hugsað út í þetta“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 17:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger er besti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar að mati Neil Warnock, fyrrum stjóra Cardiff.

Warnock er 71 árs gamall og hefur séð það sem aðrir hafa ekki orðið vitni að í efstu deild.

Wenger er þessa stundina að vinna fyrir FIFA en hann vann hjá Arsenal í yfir 20 ár sem aðalþjálfari.

,,Síðan úrvalsdeildin byrjaði, ef ég ætti að nefna fimm bestu stjórana þá væri Wenger númer eitt. Hann breytti leiknum á meðal nútíma fótboltamanna,“ sagði Warnock.

,,Hann kom með hluti sem enginn hafði hugsað út í. Næringafræðinga. sjúkraþjálfara, myndbönd og tæknina.“

,,Ég held að Wenger hafi breytt öllum leiknum þegar hann kom í úrvalsdeildina.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Hinn ungi og efnilegi Ísak skoraði frábært mark í Svíþjóð

Sjáðu myndbandið – Hinn ungi og efnilegi Ísak skoraði frábært mark í Svíþjóð
433Sport
Í gær

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli
433Sport
Fyrir 4 dögum

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“