fbpx
Þriðjudagur 11.ágúst 2020
433

Ekki víst að Kane geti spilað aftur fyrir Tottenham á tímabilinu

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki víst að Harry Kane geti spilað meira með Tottenham á þessari leiktíð.

Þetta segir Jose Mourinho, stjóri liðsins, en Kane fór í aðgerð á dögunum og verður lengi frá.

Framherjinn er meiddur aftan í læri og verður frá í minnst þrjá mánuði sem er mikið áfall fyrir Tottenham.

Mourinho segir þó að það sé ekki víst að Kane geti náð fleiri leikjum á þessu tímabili.

,,Við búumst við að hann verði frá þar til um miðjan apríl eða í lok apríl eða í maí eða bara þar til á næstu leiktíð. Ég veit það ekki,“ sagði Mourinho.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Ronaldo nálgast heimsmet Pelé

Ronaldo nálgast heimsmet Pelé
433Sport
Í gær

Rúnar segir að smitin séu að gerast í veislunum – „Ég vona að heilbrigðisráðherra átti sig á þessu“

Rúnar segir að smitin séu að gerast í veislunum – „Ég vona að heilbrigðisráðherra átti sig á þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andri Guðjohnsen fór í aðgerð – Verður líklega frá í hálft ár

Andri Guðjohnsen fór í aðgerð – Verður líklega frá í hálft ár
433Sport
Fyrir 4 dögum

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram
433Sport
Fyrir 4 dögum

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið