Sunnudagur 26.janúar 2020
433

Ekki víst að Kane geti spilað aftur fyrir Tottenham á tímabilinu

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki víst að Harry Kane geti spilað meira með Tottenham á þessari leiktíð.

Þetta segir Jose Mourinho, stjóri liðsins, en Kane fór í aðgerð á dögunum og verður lengi frá.

Framherjinn er meiddur aftan í læri og verður frá í minnst þrjá mánuði sem er mikið áfall fyrir Tottenham.

Mourinho segir þó að það sé ekki víst að Kane geti náð fleiri leikjum á þessu tímabili.

,,Við búumst við að hann verði frá þar til um miðjan apríl eða í lok apríl eða í maí eða bara þar til á næstu leiktíð. Ég veit það ekki,“ sagði Mourinho.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sturluð laun sem Eriksen fær á Ítalíu

Sturluð laun sem Eriksen fær á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stytta gerð af Salah: Fær pláss á meðal þeirra frægustu

Stytta gerð af Salah: Fær pláss á meðal þeirra frægustu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United fær 700 milljónir í kassann ef gömul vonarstjarna fer til Ítalíu

United fær 700 milljónir í kassann ef gömul vonarstjarna fer til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Segist birta nektarmyndir til að gleðja þá sem elska eiginmann sinn

Sjáðu myndirnar: Segist birta nektarmyndir til að gleðja þá sem elska eiginmann sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúnar sagði nei við Liverpool en sér ekki eftir því: „Stæði sennilega ekki í lappirnar í dag“

Rúnar sagði nei við Liverpool en sér ekki eftir því: „Stæði sennilega ekki í lappirnar í dag“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jón Daði lék í tapi í bikarnum: Jóhann Berg áfram fjarverandi

Jón Daði lék í tapi í bikarnum: Jóhann Berg áfram fjarverandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Ef Mourinho getur það ekki ætti hann að íhuga að hætta endanlega“

,,Ef Mourinho getur það ekki ætti hann að íhuga að hætta endanlega“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Hvetur Klopp til að láta janúargluggann vera

Hvetur Klopp til að láta janúargluggann vera
433
Í gær

Lampard orðinn þreyttur á sögusögnum: ,,Ég er ekki í sambandi við hann“

Lampard orðinn þreyttur á sögusögnum: ,,Ég er ekki í sambandi við hann“
433
Í gær

United er búið að gefast upp – Horfa til Leicester

United er búið að gefast upp – Horfa til Leicester