fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
433Sport

„Eiginkonan segir að ég sé alveg sami rasshausinn og áður“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, þjálfari Juventus ætlar ekki að fagna því að vera á toppnum þegar Seria A er hálfnuð.

Juventus vann góðan sigur á Roma um helgina en Inter missteig gegn Atalanta, Juventus er því eitt á toppi deildarinnar.

,,Vetrarmeistarar? Eiginkonan mín segir að ég sé alveg sami rasshausinn og áður,“ sagði Sarri léttur í lund, litríkur eins og alltaf.

,,Ég varð tvisvar vetrarmeistari með Napoli en vann aldrei deildina, ég komst að því að það er heimskulegt að skoða svona tölfræði.“

Sarri tók við Juventus í ár eftir eitt tímabil með Chelsea þar sem hann gerði ágætlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Kærasta knattspyrnumanns deildi mynd af kynfærum á Instagram – Fyrir mistök þá deildi ég óvart vitlausri mynd“

Kærasta knattspyrnumanns deildi mynd af kynfærum á Instagram – Fyrir mistök þá deildi ég óvart vitlausri mynd“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Smit í tveimur stórliðum

Smit í tveimur stórliðum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí
433Sport
Fyrir 3 dögum

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik
433Sport
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu
433Sport
Fyrir 4 dögum

Einungis sólarhringur til stefnu – „Það eru miklir hagsmunir í húfi“ 

Einungis sólarhringur til stefnu – „Það eru miklir hagsmunir í húfi“