Sunnudagur 26.janúar 2020
433Sport

Eiður Smári: „Það er ekkert lið sem trúir því að það sé að fara að vinna Liverpool“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 11:30

Eiður Smári.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er enn taplaust á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leik við Tottenham í London á laugardag.

Það var ekki boðið upp á mikla veislu á heimavelli Tottenham en aðeins eitt mark var skorað. Liverpool var með yfirburði flest allan leikinn og skoraði Roberto Firmino eina mark leiksins. Liverpool er á toppnum með 61 stig en þar á eftir koma Leicester með 45 stig og Manchester City með 47.

,,Það er ekkert lið sem trúir því að það sé að fara að vinna Liverpool,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um frammistöðu Liverpool.

Liverpool mætir Manchester United, næstu helgi en United er eina liðið sem tekið hefur stig af Liverpool á þessu tímabili.

Umræðuna um Liverpool frá Símanum er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bayern í stuði og slátraði Schalke

Bayern í stuði og slátraði Schalke
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Batman skoraði er Chelsea fór áfram með herkjum

Batman skoraði er Chelsea fór áfram með herkjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Daði lék í tapi í bikarnum: Jóhann Berg áfram fjarverandi

Jón Daði lék í tapi í bikarnum: Jóhann Berg áfram fjarverandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barcelona fékk á baukinn gegn Valencia

Barcelona fékk á baukinn gegn Valencia
433Sport
Í gær

Miklar breytingar á Old Trafford – Gera ekki sömu mistök

Miklar breytingar á Old Trafford – Gera ekki sömu mistök
433Sport
Í gær

Neitar að hafa mætt fullur í vinnuna – Erfiður svefn og mætti of seint

Neitar að hafa mætt fullur í vinnuna – Erfiður svefn og mætti of seint