Sunnudagur 26.janúar 2020
433Sport

Danska buffið til Milan

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 12:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan hefur fengið Simon Kjær, danska varmarmanninn í sínar raðir frá Sevilla á láni. AC Milan hefur forkaupsrétt næsta sumar.

Kjær er frá Horsens í Danmörku en hann verður 31 árs, síðar á þessu ári.

Kjær hefur spilað fyrir Palermo, Wolfsburg, Roma, Lille, Fenerbache, Sevilla og Atalanta.

Kjær hefur verið fyrirliði Danmerkur frá 2016, hann á 95 landsleiki og hefur skorað þrjú mörk.

Milan reynir að styrkja liðið sitt en Zlatan Ibrahimovic kom til félagsins á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sturluð laun sem Eriksen fær á Ítalíu

Sturluð laun sem Eriksen fær á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stytta gerð af Salah: Fær pláss á meðal þeirra frægustu

Stytta gerð af Salah: Fær pláss á meðal þeirra frægustu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United fær 700 milljónir í kassann ef gömul vonarstjarna fer til Ítalíu

United fær 700 milljónir í kassann ef gömul vonarstjarna fer til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Segist birta nektarmyndir til að gleðja þá sem elska eiginmann sinn

Sjáðu myndirnar: Segist birta nektarmyndir til að gleðja þá sem elska eiginmann sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúnar sagði nei við Liverpool en sér ekki eftir því: „Stæði sennilega ekki í lappirnar í dag“

Rúnar sagði nei við Liverpool en sér ekki eftir því: „Stæði sennilega ekki í lappirnar í dag“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jón Daði lék í tapi í bikarnum: Jóhann Berg áfram fjarverandi

Jón Daði lék í tapi í bikarnum: Jóhann Berg áfram fjarverandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Ef Mourinho getur það ekki ætti hann að íhuga að hætta endanlega“

,,Ef Mourinho getur það ekki ætti hann að íhuga að hætta endanlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru stórkostleg fjárhagsvandræði hjá Víkingi? – „Sagan var krydduð með extra All-season kryddi“

Eru stórkostleg fjárhagsvandræði hjá Víkingi? – „Sagan var krydduð með extra All-season kryddi“
433Sport
Í gær

Conte brjálaðist og kallaði Lukaku rusl

Conte brjálaðist og kallaði Lukaku rusl
433Sport
Í gær

Bjuggust við að spila við Manchester United – Þurfa nú að endurgreiða stuðningsmönnum

Bjuggust við að spila við Manchester United – Þurfa nú að endurgreiða stuðningsmönnum