Sunnudagur 26.janúar 2020
433

Vill bjóða Mbappe velkominn til Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabinho, leikmaður Liverpool, vonar að hann geti boðið Kylian Mbappe velkominn til félagsins í framtíðinni.

Mbappe er einn besti sóknarmaður Evrópu en hann myndar frábæra sóknarlínu hjá PSG með Neymar.

Fabinho lék með Mbappe hjá Monaco á sínum tíma og hefur fulla trú á hans gæðum.

,,Mbappe mun vinna Ballon d’Or áður en Neymar gerir það. Ég væri til í að bjóða hann velkominn til Liverpool,“ sagði Fabinho.

,,Sadio Mane átti skilið að vinna verðlaunin. Hann er besti leikmaður Liverpool.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United fær 700 milljónir í kassann ef gömul vonarstjarna fer til Ítalíu

United fær 700 milljónir í kassann ef gömul vonarstjarna fer til Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bayern í stuði og slátraði Schalke

Bayern í stuði og slátraði Schalke
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sendir Rojo heim því enginn vill kaupa hann

United sendir Rojo heim því enginn vill kaupa hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Daði lék í tapi í bikarnum: Jóhann Berg áfram fjarverandi

Jón Daði lék í tapi í bikarnum: Jóhann Berg áfram fjarverandi
433
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Skotinn sé númer eitt hjá Solskjær

Segir að Skotinn sé númer eitt hjá Solskjær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru stórkostleg fjárhagsvandræði hjá Víkingi? – „Sagan var krydduð með extra All-season kryddi“

Eru stórkostleg fjárhagsvandræði hjá Víkingi? – „Sagan var krydduð með extra All-season kryddi“
433
Í gær

Arsenal nær enn ekki samkomulagi um kaup

Arsenal nær enn ekki samkomulagi um kaup
433Sport
Í gær

Með létt skot á Haaland: ,,Leiðinlegt að hann sé að hægja á sér“

Með létt skot á Haaland: ,,Leiðinlegt að hann sé að hægja á sér“