fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
433

PSG og Monaco gerðu jafntefli í stórkostlegum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG 3-3 Monaco
1-0 Neymar
1-1 Gelson Martins
1-2 Wissam Ben Yedder
2-2 Fode Ballo Toure(sjálfsmark)
3-2 Neymar
3-3 Islam Slimani

Það fór fram frábær leikur í Frakklandi í kvöld er Paris Saint-Germain og Monaco áttust við.

Það var alvöru spenna í París en leiknum lauk með 3-3 jafntefli þar sem fimm mörk komu í fyrri hálfleik.

Neymar skoraði tvennu fyrir PSG í leiknum og kom liðinu tvisvar yfir en Monaco svaraði í bæði skiptin.

Islam Slimani skoraði eina mark seinni hálfleiks sem reyndist nóg til að tryggja Monaco stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Atli Hrafn í Breiðablik – „Við fögnum komu Atla Hrafns í félagið“

Atli Hrafn í Breiðablik – „Við fögnum komu Atla Hrafns í félagið“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar