Laugardagur 25.janúar 2020
433

PSG og Monaco gerðu jafntefli í stórkostlegum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG 3-3 Monaco
1-0 Neymar
1-1 Gelson Martins
1-2 Wissam Ben Yedder
2-2 Fode Ballo Toure(sjálfsmark)
3-2 Neymar
3-3 Islam Slimani

Það fór fram frábær leikur í Frakklandi í kvöld er Paris Saint-Germain og Monaco áttust við.

Það var alvöru spenna í París en leiknum lauk með 3-3 jafntefli þar sem fimm mörk komu í fyrri hálfleik.

Neymar skoraði tvennu fyrir PSG í leiknum og kom liðinu tvisvar yfir en Monaco svaraði í bæði skiptin.

Islam Slimani skoraði eina mark seinni hálfleiks sem reyndist nóg til að tryggja Monaco stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðar Örn að semja við lið í tyrknensku úrvalsdeildinni

Viðar Örn að semja við lið í tyrknensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Berbatov hvetur United til að næla í Tevez – ,,Myndu bjóða hann velkominn aftur“

Berbatov hvetur United til að næla í Tevez – ,,Myndu bjóða hann velkominn aftur“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Er með svarið fyrir Mourinho – Á að leita til Barcelona

Er með svarið fyrir Mourinho – Á að leita til Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir áhuga Arsenal – Arteta vildi fá hann til City

Staðfestir áhuga Arsenal – Arteta vildi fá hann til City
433Sport
Í gær

Firmino tryggði Liverpool þrjú stig í hörkuleik

Firmino tryggði Liverpool þrjú stig í hörkuleik
433
Í gær

Palmeri: Inter búið að hækka boðið í Eriksen

Palmeri: Inter búið að hækka boðið í Eriksen
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Wolves og Liverpool: Lítið óvænt

Byrjunarlið Wolves og Liverpool: Lítið óvænt
433
Í gær

Podolski aftur til Tyrklands

Podolski aftur til Tyrklands