Sunnudagur 19.janúar 2020
433Sport

Orðinn markahæsti útlendingurinn í sögu deildarinnar – Einnig með flestar þrennur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, skoraði þrennu í leik gegn Aston Villa í dag.

Aguero hefur spilað á Englandi undanfarin níu ár en hann kom frá Atletico Madrid árið 2011.

Síðan þá hefur Aguero skorað 177 mörk í efstu deild og er nú markahæsti útlendingur í hennar sögu.

Aguero er búinn að skora meira en Thierry Henry eftir þrennuna í dag og er einn á toppnum.

Einnig hefur enginn skorað eins margar þrennur í úrvalsdeildinn eða 12 talsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Þingmaðurinn hjólandi
433Sport
Í gær

Nýjasta útspil Pogba gerir marga reiða: Á hækjum á tískuviku

Nýjasta útspil Pogba gerir marga reiða: Á hækjum á tískuviku
433Sport
Í gær

Öskureiður Klopp: Katastrófa – „Tuðarinn frá Liverpool“

Öskureiður Klopp: Katastrófa – „Tuðarinn frá Liverpool“
433Sport
Í gær

Þeir bestu og verstu í að taka menn á: Leikmaður United sá slakasti

Þeir bestu og verstu í að taka menn á: Leikmaður United sá slakasti
433Sport
Í gær

Þetta eru launin sem Fernandes hefur samþykkt hjá United

Þetta eru launin sem Fernandes hefur samþykkt hjá United
433Sport
Í gær

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara
433Sport
Í gær

Ný tíðindi í máli Fernandes: Samkomulag sagt nálgast – Vill ekki spila í kvöld

Ný tíðindi í máli Fernandes: Samkomulag sagt nálgast – Vill ekki spila í kvöld