Þriðjudagur 21.janúar 2020
433Sport

Klopp: 4-6-0

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2020 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að liðið hafi átt öll þrjú stigin skilið gegn Tottenham í kvöld.

Liverpool vann 0-1 útisigur á Tottenham en Jose Mourinho, stjóri heimaliðsins, var ekki sammála því.

,,Það sem skiptir mestu máli eru úrslitin. Það var eitt lið sem átti skilið að vinna og það voru við. Að vinna á velli Tottenham er ansi sérstakt,“ sagði Klopp.

,,Það að leikurinn hafi ekki verið búinn eftir 50-60 mínútur var okkur að kenna.“

,,Þetta var spennuþrungið fyrir okkur. Þú gast búist við að þeir myndiu verjast en þeir stilltu upp 4-6-0 í fyrri hálfleik. Ef það væri auðvelt að vinna hérna þá myndu fleiri lið gera það.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah: Ég mætti aftur svo við unnum leikinn

Salah: Ég mætti aftur svo við unnum leikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill fá að rota Rooney fyrir framan fleira fólk: ,,Erum í viðræðum við Eddie Hearn!“

Vill fá að rota Rooney fyrir framan fleira fólk: ,,Erum í viðræðum við Eddie Hearn!“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United: Stórleikur á Anfield

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United: Stórleikur á Anfield
433Sport
Í gær

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“