Miðvikudagur 24.febrúar 2021
433Sport

Pogba ferðaðist ekki með United – Er hann að fara?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. janúar 2020 11:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba segir að leikmaðurinn vilji á næstu leiktíð vera í félagi sem er að berjast um titla. Pogba hefur viljað fara frá United síðustu mánuði.

Raiola er umdeildur umboðsmaður hjá United, Sir Alex Ferguson hataði Raiola og það hefur smitað sér í samskiptum hans við félagið og stuðningsmenn.

,,Vandamál Pogba er Manchester United, félagið er ekki í takt við raunveruleiknann og vantar stefnu er varðar íþróttina,“ sagði Raiola.

Það vakti athygli þegar Pogba var ekki í leikmannahóp United gegn Burnley um helgina, hann hefur jafnað sig af meiðslum en treysti sér ekki til að spila.

Hann ferðaðist svo ekki með United í gær til London en liðið mætir Arsenal í kvöld.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkur á að Tottenham kaupi nýjan markvörð í sumar – Páfinn sagður efstur á blaði

Líkur á að Tottenham kaupi nýjan markvörð í sumar – Páfinn sagður efstur á blaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Taldar talsverðar líkur á því að Klopp segi upp störfum hjá Liverpool

Taldar talsverðar líkur á því að Klopp segi upp störfum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ár frá því að Sigurður var vopnaður í Amsterdam – „Erfitt að tala um þetta, þeir eru ekkert að leita að mér“

Ár frá því að Sigurður var vopnaður í Amsterdam – „Erfitt að tala um þetta, þeir eru ekkert að leita að mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaradeild Evrópu: Giroud tryggði Chelsea sigur með mögnuðu marki – Bayern Munchen vann Lazio

Meistaradeild Evrópu: Giroud tryggði Chelsea sigur með mögnuðu marki – Bayern Munchen vann Lazio
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tileinkaði mark sitt Ronaldinho og fjölskyldu en móðir hans lést á dögunum eftir baráttu við Covid-19

Tileinkaði mark sitt Ronaldinho og fjölskyldu en móðir hans lést á dögunum eftir baráttu við Covid-19