fbpx
Miðvikudagur 25.nóvember 2020
433Sport

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 26. september 2020 15:53

Þróttur er nýliði í Pepsi-max deild kvenna. Mynd/Þórsteinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur R. gerði góða ferð á Selfoss þegar liðin mættust í Pepsi-Max deild kvenna í dag. Þróttarar unnu 1-3 sigur og komu sér með því úr fallsæti.

Mary Alice Vignola kom Þrótturum yfir á 26. mínútu. Stephanie Mariana Ribeiro tvöfaldaði síðan forystu Þróttar á 43. mínútu.

Mary Alice bætti við sínu öðru marki í leiknum er hún kom Þrótturum þremur mörkum yfir rétt fyrir hálfleik.

Selfoss minnkaði muninn á 65. mínútu þegar Tiffany Janea skoraði. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum, 1-3 sigur Þróttara, staðreynd.

Þróttur er eftir leikinn í 7. sæti deildarinnar með 15 stig. Selfoss er í 4. sæti með 19 stig.

Selfoss 1-3 Þróttur R.
0-1 Mary Alice Vignola (’26)
0-2 Stephanie Mariana Ribeiro (’43)
0-3 Mary Alice Vignola (’45)
1-3 Tiffany Janea (’65)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland hefur skákað mörgum goðsögnum við aðeins tvítugur að aldri

Haaland hefur skákað mörgum goðsögnum við aðeins tvítugur að aldri
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru þeir bestu í heimi þetta árið – FIFA opinberar hverjir geta unnið verðlaunin

Þetta eru þeir bestu í heimi þetta árið – FIFA opinberar hverjir geta unnið verðlaunin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Martröð Gary Martin á Tenerife – Læstur inni og búið að setja borða fyrir hurðina

Martröð Gary Martin á Tenerife – Læstur inni og búið að setja borða fyrir hurðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaradeild Evrópu: Barcelona og Juventus tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum – Manchester United vann á heimavelli

Meistaradeild Evrópu: Barcelona og Juventus tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum – Manchester United vann á heimavelli
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Leicester íhugar að láta til sín taka í MMA – „Það hefur verið draumur hans“

Fyrrum leikmaður Leicester íhugar að láta til sín taka í MMA – „Það hefur verið draumur hans“
433Sport
Í gær

Segist ekki hafa þráhyggju fyrir Meistaradeild Evrópu – „Við munum gera okkar besta“

Segist ekki hafa þráhyggju fyrir Meistaradeild Evrópu – „Við munum gera okkar besta“
433Sport
Í gær

Salah klár á morgun eftir stutta baráttu við COVID-19

Salah klár á morgun eftir stutta baráttu við COVID-19
433Sport
Í gær

Lyktaði eins og áfengistunna þegar hann keyrði á tvo bíla

Lyktaði eins og áfengistunna þegar hann keyrði á tvo bíla