fbpx
Þriðjudagur 01.desember 2020
433Sport

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 26. september 2020 15:53

Þróttur er nýliði í Pepsi-max deild kvenna. Mynd/Þórsteinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur R. gerði góða ferð á Selfoss þegar liðin mættust í Pepsi-Max deild kvenna í dag. Þróttarar unnu 1-3 sigur og komu sér með því úr fallsæti.

Mary Alice Vignola kom Þrótturum yfir á 26. mínútu. Stephanie Mariana Ribeiro tvöfaldaði síðan forystu Þróttar á 43. mínútu.

Mary Alice bætti við sínu öðru marki í leiknum er hún kom Þrótturum þremur mörkum yfir rétt fyrir hálfleik.

Selfoss minnkaði muninn á 65. mínútu þegar Tiffany Janea skoraði. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum, 1-3 sigur Þróttara, staðreynd.

Þróttur er eftir leikinn í 7. sæti deildarinnar með 15 stig. Selfoss er í 4. sæti með 19 stig.

Selfoss 1-3 Þróttur R.
0-1 Mary Alice Vignola (’26)
0-2 Stephanie Mariana Ribeiro (’43)
0-3 Mary Alice Vignola (’45)
1-3 Tiffany Janea (’65)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martial sendur heim eftir ellefu mínútur á æfingasvæðinu

Martial sendur heim eftir ellefu mínútur á æfingasvæðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurfa að greiða hálfa milljón eftir að Messi minntist Maradona

Þurfa að greiða hálfa milljón eftir að Messi minntist Maradona
433Sport
Í gær

Kona neitaði að heiðra minningu Maradona: „Nauðgari og barnaperri“

Kona neitaði að heiðra minningu Maradona: „Nauðgari og barnaperri“
433Sport
Í gær

Ummæli Keane um Arsenal vekja mikla athygli

Ummæli Keane um Arsenal vekja mikla athygli
433Sport
Í gær

Wolves hafði betur gegn Arsenal

Wolves hafði betur gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Mótmæla fyrir utan Celtic Park og vilja stjórann burt – „Þetta er svívirðilegt, sjálfskipaðir asnar“

Mótmæla fyrir utan Celtic Park og vilja stjórann burt – „Þetta er svívirðilegt, sjálfskipaðir asnar“