fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Bayern München rúllaði yfir Schalke

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 18. september 2020 20:27

Serge Gnabry skoraði þrennu. Mynd/Skjáskot Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern München hóf tiltilvörn sína í þýsku úrvalsdeildinni með látum. Serge Gnabry skoraði þrennu í stórsigri Bayern München á Schalke í fyrsta leik tímabilsins.

Fyrsta mark leiksins kom strax á fjórðu mínútu. Þar var að verki Serge Gnabry. Leon Goretzka skoraði annað mark Bayern á 19. mínútu. Á 31. mínútu fékk Bayern vítaspyrnu. Robert Lewandowski fór á punktinn og skoraði þriðja markið. Leikar stóður 3-0 í hálfleik.

Í síðari hálfleik bætti Serge Gnabry tveimur mörkum við á 47. og 59. mínútu. Sjötta mark Bayern leit dagsins ljós á 70. mínútu þegar Thomas Müller kom boltanum í netið. Leroy Sané kom sér á blað með marki á 71. mínútu. Jamal Musiala kláraði endanlega niðurlægingu dagsins með áttunda og síðasta marki leiksins á 81. mínútu.

Hér má sjá fyrsta mark Gnabry í leiknum og jafnframt fyrsta mark tímabilsins í þýskalandi.

Bayern München 7 – 0 Schalke 04

1-0 Serge Gnabry (4′)
2-0 Leon Goretzka (19′)
3-0 Robert Lewandowski (31′) (Víti)
4-0 Serge Gnabry (47′)
5-0 Serge Gnabry (59′)
6-0 Thomas Müller (70′)
7-0 Leroy Sané (71′)
8-0 Jamal Musiala (81′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sara Björk eftir að Ísland komst á EM: „Ég er að missa af partýi til að tala við ykkur“

Sara Björk eftir að Ísland komst á EM: „Ég er að missa af partýi til að tala við ykkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland fer á EM!

Ísland fer á EM!
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu skammarlega dýfu Jack Grealish í gær

Sjáðu skammarlega dýfu Jack Grealish í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru orðin tvö sem Cavani kann í ensku – Ætlaði ekki að móðga neinn

Þetta eru orðin tvö sem Cavani kann í ensku – Ætlaði ekki að móðga neinn
433Sport
Í gær

Þessir koma til greina í lið ársins – Ronaldo tilnefndur sautjánda árið í röð

Þessir koma til greina í lið ársins – Ronaldo tilnefndur sautjánda árið í röð
433Sport
Í gær

Hópsmit í herbúðum Newcastle – Bannað að mæta á æfingar

Hópsmit í herbúðum Newcastle – Bannað að mæta á æfingar