fbpx
Sunnudagur 29.nóvember 2020
433Sport

Bayern München rúllaði yfir Schalke

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 18. september 2020 20:27

Serge Gnabry skoraði þrennu. Mynd/Skjáskot Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern München hóf tiltilvörn sína í þýsku úrvalsdeildinni með látum. Serge Gnabry skoraði þrennu í stórsigri Bayern München á Schalke í fyrsta leik tímabilsins.

Fyrsta mark leiksins kom strax á fjórðu mínútu. Þar var að verki Serge Gnabry. Leon Goretzka skoraði annað mark Bayern á 19. mínútu. Á 31. mínútu fékk Bayern vítaspyrnu. Robert Lewandowski fór á punktinn og skoraði þriðja markið. Leikar stóður 3-0 í hálfleik.

Í síðari hálfleik bætti Serge Gnabry tveimur mörkum við á 47. og 59. mínútu. Sjötta mark Bayern leit dagsins ljós á 70. mínútu þegar Thomas Müller kom boltanum í netið. Leroy Sané kom sér á blað með marki á 71. mínútu. Jamal Musiala kláraði endanlega niðurlægingu dagsins með áttunda og síðasta marki leiksins á 81. mínútu.

Hér má sjá fyrsta mark Gnabry í leiknum og jafnframt fyrsta mark tímabilsins í þýskalandi.

Bayern München 7 – 0 Schalke 04

1-0 Serge Gnabry (4′)
2-0 Leon Goretzka (19′)
3-0 Robert Lewandowski (31′) (Víti)
4-0 Serge Gnabry (47′)
5-0 Serge Gnabry (59′)
6-0 Thomas Müller (70′)
7-0 Leroy Sané (71′)
8-0 Jamal Musiala (81′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjóðheitur Elías heldur áfram í Hollandi – Sigur hjá Óla Kristjáns í Danmörku

Sjóðheitur Elías heldur áfram í Hollandi – Sigur hjá Óla Kristjáns í Danmörku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu blóðheitan Jurgen Klopp eftir leik – „Þetta er stærra vandamál“

Sjáðu blóðheitan Jurgen Klopp eftir leik – „Þetta er stærra vandamál“
433Sport
Í gær

Þegar Maradona skaut blaðamenn með riffli

Þegar Maradona skaut blaðamenn með riffli
433Sport
Í gær

Bjartur ósáttur með grín vegna kórónuveiruhræðslu – „Menn vilja stundum leggjast lágt“

Bjartur ósáttur með grín vegna kórónuveiruhræðslu – „Menn vilja stundum leggjast lágt“
433Sport
Í gær

Lofar því að breyta nafninu á vellinum til heiðurs Messi verði hann næsti forseti

Lofar því að breyta nafninu á vellinum til heiðurs Messi verði hann næsti forseti
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið þegar Liverpool fer suður

Líkleg byrjunarlið þegar Liverpool fer suður
433Sport
Í gær

Kröfðust þess að Sölvi myndi eyða út þættinum en vildu alls ekki skoða öryggismyndavélar

Kröfðust þess að Sölvi myndi eyða út þættinum en vildu alls ekki skoða öryggismyndavélar
433Sport
Í gær

Maradona vildi láta rista sig á hol og vera smurður

Maradona vildi láta rista sig á hol og vera smurður