fbpx
Mánudagur 26.október 2020
433Sport

Verðmætum stolið frá Njarðvík um helgina – Þekkir þú þjófana?

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 14. september 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn í vallarhús knattspyrnudeildar Njarðvíkur um kl 01:20 aðfaranótt 13. september síðastliðin. Þetta kemur fram í færslu frá knattspyrnudeild Njarðvíkur á Facebook.

Þar er birt myndband úr öryggismyndavél sem er staðsett við vallarhús félagsins. Þar sjást þrír einstaklingar brjóta sér leið inn í vallarhúsið með því að sparka upp hurð.

Þjófarnir höfðu á brott með sér ýmis tæki, þar á meðal fartölvu, hátalara og myndvarpa. Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu

Knattspyrnudeild Njarðvíkur biðlar til einstaklinga sem kannast við þessa aðila að hafa samband við lögregluna. Myndbandið úr öryggismyndavélinni má sjá hér:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Dagur byrjaði í tapi

Jón Dagur byrjaði í tapi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jacob Murphy bjargaði stigi fyrir Newcastle

Jacob Murphy bjargaði stigi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fínn í fótbolta en slakur í þessari íþrótt – Liðsfélagi hans fór í hláturkast

Fínn í fótbolta en slakur í þessari íþrótt – Liðsfélagi hans fór í hláturkast
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vináttuleik á milli Englands og Þýskalands aflýst vegna Covid-19 smits

Vináttuleik á milli Englands og Þýskalands aflýst vegna Covid-19 smits
433Sport
Í gær

Andri Fannar kom við sögu í tapi gegn Lazio

Andri Fannar kom við sögu í tapi gegn Lazio
433Sport
Í gær

Jón Guðni spilaði allan leikinn í jafntefli

Jón Guðni spilaði allan leikinn í jafntefli
433Sport
Í gær

Segir Mourinho hafa brotið sjálfstraustið sitt – „Af hverju gerir hann þetta við fólk?“

Segir Mourinho hafa brotið sjálfstraustið sitt – „Af hverju gerir hann þetta við fólk?“
433Sport
Í gær

Ajax skoraði 13 mörk í stórsigri

Ajax skoraði 13 mörk í stórsigri