fbpx
Miðvikudagur 21.október 2020
433Sport

Guðjohnsen til Danmerkur

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 13. september 2020 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 22 ára gamli Sveinn Aron Guðjohnsen er genginn til liðs við liðið Odense Boldklub, eða OB, sem leikur í efstu deild Danmerkur.

Félagið greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en Sveinn fer þangað á lánssamningi frá félaginu Spezia á Ítalíu. Sveinn spilaði 16 leiki með Spezia á síðasta tímabili og skoraði þrjú mörk samtals í þeim leikjum. Sveinn hefur ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana en hann er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, eins besta knattspyrnumanns Íslandssögunnar.

Hér fyrir neðan má sjá magnað myndband af hæfileikum Sveins sem OB deildi á Twitter-síðu sína:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vatnsfyrirtæki Steven Gerrard gerir ekkert annað en að safna skuldum

Vatnsfyrirtæki Steven Gerrard gerir ekkert annað en að safna skuldum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hópsýking hjá liði Alberts í Hollandi

Hópsýking hjá liði Alberts í Hollandi
433Sport
Í gær

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“
433Sport
Í gær

Sjáðu kostuleg viðbrögð Bruno þegar hann fékk tíðindin á frétamannafundi

Sjáðu kostuleg viðbrögð Bruno þegar hann fékk tíðindin á frétamannafundi
433Sport
Í gær

KSÍ tekur ákvörðun á morgun

KSÍ tekur ákvörðun á morgun
433Sport
Í gær

Fyrsta stig Burnley kom í markalausu jafntefli

Fyrsta stig Burnley kom í markalausu jafntefli