fbpx
Föstudagur 23.október 2020
433Sport

31 árs og fær nú meira en 60 milljónir á viku næstu árin

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. september 2020 11:30

Aubameyang gæti keypt nýjan bíl þó hann eigi vissulega nóg af þeim.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang 31 árs gamall framherji Arsenal er að skrifa undir þriggja ára samning við The Athletic.

Aubameyang hefur lengi rætt við Arsenal um kaup og kjör en hann á bara ár eftir af samningi sínum. Aubameyang hefur verið frábær hjá Arsenal.

Framherjinn knái verður launahæsti leikmaður í sögu Arsenal og fær meira en þau 350 þúsund pund sem Mesut Özil þénar í hverri viku hjá Arsenal.

Aubameyang fær meira en 63 milljónir íslenskra króna á hverri viku, hann fær þriggja ára samning. Arsenal hefur barist fyrir því að halda í sinn mikilvægasta mann.

Arsenal hefur skorið niður kostnað hjá félaginu síðustu vikur til að hafa efni á nýjum leikmönnum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn
433Sport
Í gær

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu
433Sport
Í gær

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United