fbpx
Mánudagur 26.október 2020
433Sport

Willian kominn í Arsenal

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 14. ágúst 2020 11:10

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski kantmaðurinn Willian er kominn í Arsenal.

Willian, sem er 32 ára, hefur verið í Chelsea undanfarin ár vildi fá að vera þar en hann bað um að fá þriggja ára samning við félagið. Chelsea bauð honum þó bara tveggja ára samning og vildi Willian því leita annað.

Arsenal bauð honum þá samning til þriggja ára, eins og hann vildi, og talið er að hann fái um 22o þúsund pund á viku eða tæpar 36 milljónir í  íslenskum krónum.

Willian er mjög ánægður með skiptin og segir að þjálfari Arsenal, Mikel Arteta, muni láta liðið berjast um titla í Englandi og í Evrópu. „Hann sagði mér fullt af góðum hlutum og þess vegna fór ég til Arsenal.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jamie Vardy hetja Leicester

Jamie Vardy hetja Leicester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert skoraði í jafntefli

Albert skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Raheem Sterling ætlar að stofna styrktarsjóð

Raheem Sterling ætlar að stofna styrktarsjóð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísak Óli kom inn á í sigri

Ísak Óli kom inn á í sigri
433Sport
Í gær

Frægustu kærustur knattspyrnumannana – Stunduðu kynlíf 12 sinnum á einu kvöldi

Frægustu kærustur knattspyrnumannana – Stunduðu kynlíf 12 sinnum á einu kvöldi
433Sport
Í gær

Liverpool kom til baka gegn Sheffield United

Liverpool kom til baka gegn Sheffield United