fbpx
Þriðjudagur 27.október 2020
433Sport

Willian kominn í Arsenal

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 14. ágúst 2020 11:10

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski kantmaðurinn Willian er kominn í Arsenal.

Willian, sem er 32 ára, hefur verið í Chelsea undanfarin ár vildi fá að vera þar en hann bað um að fá þriggja ára samning við félagið. Chelsea bauð honum þó bara tveggja ára samning og vildi Willian því leita annað.

Arsenal bauð honum þá samning til þriggja ára, eins og hann vildi, og talið er að hann fái um 22o þúsund pund á viku eða tæpar 36 milljónir í  íslenskum krónum.

Willian er mjög ánægður með skiptin og segir að þjálfari Arsenal, Mikel Arteta, muni láta liðið berjast um titla í Englandi og í Evrópu. „Hann sagði mér fullt af góðum hlutum og þess vegna fór ég til Arsenal.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jafntefli í Brighton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta kemur hræðilega út í samanburði við Emery

Arteta kemur hræðilega út í samanburði við Emery
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leggja til 5 þúsund máltíðir fyrir fátæk börn í vikunni

Leggja til 5 þúsund máltíðir fyrir fátæk börn í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stór dagur í Svíþjóð fyrir íslenska landsliðið á morgun

Stór dagur í Svíþjóð fyrir íslenska landsliðið á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólíðandi fals fréttir – Blæs á kjaftasögurnar vegna ummæla forsetans um Islam

Ólíðandi fals fréttir – Blæs á kjaftasögurnar vegna ummæla forsetans um Islam
433Sport
Í gær

Manchester United hefði sigrað Chelsea með fulla stúku

Manchester United hefði sigrað Chelsea með fulla stúku
433Sport
Í gær

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Í gær

Arnór Ingvi spilaði í öruggum sigri

Arnór Ingvi spilaði í öruggum sigri
433Sport
Í gær

Jacob Murphy bjargaði stigi fyrir Newcastle

Jacob Murphy bjargaði stigi fyrir Newcastle