fbpx
Miðvikudagur 21.október 2020
433Sport

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 13. ágúst 2020 14:12

Víðir Reynisson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir auglýsingu heilbrigðisráðherra í vikunni var það skilningur íþróttahreyfingarinnar á Íslandi að áhorfendur yrðu leyfðir á kappleikjum frá og með morgundeginum.

Greint var frá því í dag að áhorfendur yrðu leyfðir á knattspyrnuleikjum frá og með morgundeginum. Áhorfendur þyrftu þá að vera í 100 manna hólfum með sér salerniraðstöðu og ekki mætti blandast á milli hólfa.

Víðir fundaði í hádeginu með ÍSÍ, KSÍ og öðrum sérsamb0ndum og kom þar fram að áhorfendur yrðu ekki leyfðir á íþróttaleikjum vegna kórónuveirunnar. Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, staðfesti þetta í samtali við Vísi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher ráðleggur Klopp að kaupa þennan varnarmann

Carragher ráðleggur Klopp að kaupa þennan varnarmann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ hefur tekið ákvörðun um að gefast ekki upp – Vilja hefja leik í byrjun nóvember

KSÍ hefur tekið ákvörðun um að gefast ekki upp – Vilja hefja leik í byrjun nóvember
433Sport
Í gær

Þessir koma til greina í valið á besta liði sögunnar

Þessir koma til greina í valið á besta liði sögunnar
433Sport
Í gær

„Við munum bíða eins og góð eiginkona gerir þegar maðurinn fer í fangelsi“

„Við munum bíða eins og góð eiginkona gerir þegar maðurinn fer í fangelsi“
433Sport
Í gær

Enn eitt áfallið fyrir Klopp?

Enn eitt áfallið fyrir Klopp?
433Sport
Í gær

Fyrsti sigur Arons og Heimis í Katar – Sjáðu geggjað sigurmark

Fyrsti sigur Arons og Heimis í Katar – Sjáðu geggjað sigurmark