fbpx
Föstudagur 30.október 2020
433Sport

Langskotið og dauðafærið: Meistaradeildin og íslenski boltinn

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 13. ágúst 2020 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Langskotið og dauðafærið er liður sem vakti mikla lukku þegar 433.is var stofnað árið 2012. Við höfum ákveðið að endurvekja þennan skemmtilega lið.

Dauðafærið er liður þar sem úrslitin ættu að verða eftir bókinni og meiri líkur en minni á að sá seðill gangi upp.

Langskotið er svo með mjög háum stuðli og því þarf allt að ganga upp svo að sá seðill detti í hús.

Um er að ræða veðmálaráðgjöf í samstarfi við Lengjuna. Athygli skal vekja á því að það er á ábyrgð hvers og eins að veðja á leikina og fara sér ekki um of. Allt er þetta til gamans gert.

Smelltu hér til að veðja á leiki á Lengjunni.

Langskotið

ÍA – Fylkir – 2

RB Leipzig – Atletico Madrid – 1

Barcelona – Bayern Munchen – 1

KR – FH – 2

Heildarstuðull: 84,21

Dauðafærið

Valur – KA – 1

Barcelona – Bayern Munchen – 2

Manchester City – Lyon – 1

Heildarstuðull: 2,73

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Pogba nálgast sitt allra besta

Segir Pogba nálgast sitt allra besta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt gekk eins og í sögu þegar Van Dijk fór undir hnífinn

Allt gekk eins og í sögu þegar Van Dijk fór undir hnífinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær skilur ekki þessa ákvörðun

Solskjær skilur ekki þessa ákvörðun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Beckham fær vel greitt fyrir heimildarmynd sem Netflix gerir

Beckham fær vel greitt fyrir heimildarmynd sem Netflix gerir
433Sport
Í gær

Zlatan ráðleggur fólki í baráttunni við COVID-19 – „Þú ert ekki Zlatan“

Zlatan ráðleggur fólki í baráttunni við COVID-19 – „Þú ert ekki Zlatan“
433Sport
Í gær

Jóhann Berg mjög tæpur fyrir leikinn gegn Chelsea

Jóhann Berg mjög tæpur fyrir leikinn gegn Chelsea