fbpx
Fimmtudagur 22.október 2020
433Sport

Þetta eru liðin sem íslensku liðin mæta í Evrópukeppninni

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 10. ágúst 2020 12:03

Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag en þrjú íslensk lið voru í pottinum, Breiðablik, FH og Víkingur.

Breiðablik dróst á móti norska liðinu Rosenburg sem hafnaði í þriðja sætinu í efstu deild Noregs í fyrra. Rosenborg fær heimaleikinn en liðið hefur áður spilað við íslenskt lið. Liðið spilaði við Val fyrir tveimur árum en þá vann Rosenborg á heimavelli eftir tap á Hlíðarenda.

FH dróst á móti Dunajska Streda frá Slóvakíu en FH á að spila á heimavelli. Það gæti þó orðið erfitt að spila heimaleik ef fótboltinn verður ennþá á ís þegar leikurinn á að fara fram.

Þá dróst Víkingur á móti Olimpija Ljubljana frá Slóveníu en liðið endaði í þriðja sætinu í efstu deild Slóveníu á síðustu leiktíð. Olimpija Ljubljana dróst á undan og mun leikurinn fara fram án áhorfenda í Slóveníu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kórónuveiran hefur nú þegar kostað United 12 milljarða

Kórónuveiran hefur nú þegar kostað United 12 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grænt ljós á æfingar liða á höfuðborgarsvæðinu – Þetta eru reglurnar sem fara þarf eftir

Grænt ljós á æfingar liða á höfuðborgarsvæðinu – Þetta eru reglurnar sem fara þarf eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefði allt farið í háaloft ef stjórnin hefði tekið aðra ákvörðun? – „Hefðum aldrei setið þegj­andi og hljóðalaust“

Hefði allt farið í háaloft ef stjórnin hefði tekið aðra ákvörðun? – „Hefðum aldrei setið þegj­andi og hljóðalaust“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Rashford tryggði Manchester United sigur á PSG

Meistaradeild Evrópu: Rashford tryggði Manchester United sigur á PSG
433Sport
Í gær

Morðhótanir á liðsfélaga Gylfa til rannsóknar hjá lögreglu – Dómarinn settur í kælingu

Morðhótanir á liðsfélaga Gylfa til rannsóknar hjá lögreglu – Dómarinn settur í kælingu
433Sport
Í gær

Enn eitt högg í maga Özil

Enn eitt högg í maga Özil