fbpx
Mánudagur 26.október 2020
433Sport

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 10. ágúst 2020 14:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Rúnar Bjarnason er genginn til liðs við danska liðið Esbjerg en hann skrifaði undir samning við liðið sem gildir til 2022.

Esbjerg greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en Fótbolti.net vakti athygli á þessu. Andri er 29 ára gamall og lék áður með Kaiserslautern í C-deildinni í Þýskalandi. Þar spilaði hann einungis 10 leiki en áður var hann á mála hjá Helsingborg í Svíþjóð og gekk honum vel þar.

Ólafur Kristjánsson, sem þjálfaði FH í byrjun sumars, tók nýverið við danska liðinu en Ólafur er sagður hafa áhuga á að fá fleiri íslenska leikmenn til Esbjerg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United hefði sigrað Chelsea með fulla stúku

Manchester United hefði sigrað Chelsea með fulla stúku
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert skoraði í jafntefli

Albert skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnór Ingvi spilaði í öruggum sigri

Arnór Ingvi spilaði í öruggum sigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jacob Murphy bjargaði stigi fyrir Newcastle

Jacob Murphy bjargaði stigi fyrir Newcastle