fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 31. júlí 2020 17:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í dag var greint frá því að grunur væri um smit hjá leikmanni í Víking Ólafsvík. Sá grunur hefur nú verið staðfestur.

Víkingur Ólafsvík staðfesti þetta í tilkynningu sem birtist á Facebook-síðu félagsins. „Nú síðdegis fékkst staðfest að leikmaður Víkings Ó. er smitaður af Covid19 veirunni,“ sagði í tilkynningunni. „Félagið mun fylgja fyrirmælum lækna og sóttvarnaraðila í einu og öllu í framvindu málsins. Við hvetjum að sama skapi íbúa Snæfellsbæjar að huga vel að sóttvörnum og fara varlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kóngarnir í Argentínu saman á myndbandi – Margt líkt í leik þeirra

Kóngarnir í Argentínu saman á myndbandi – Margt líkt í leik þeirra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jóhann Berg um síðustu mánuði: „Þetta hefur verið hrikalega erfitt fyrir mig“

Jóhann Berg um síðustu mánuði: „Þetta hefur verið hrikalega erfitt fyrir mig“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir leikstíl Klopp stóra ástæðu þess að leikmenn Liverpool hrynja nú niður

Segir leikstíl Klopp stóra ástæðu þess að leikmenn Liverpool hrynja nú niður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“