fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndirnar: Ronaldo nýtur lífsins á lúxus snekkju með kærustunni

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. júlí 2020 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo nýtur lífsins með kærustu sinni, Georgina Rodriguez, en parið eyddi helginni um borð í lúxus snekkju.

Rodriguez hefur verið dugleg að deila myndum af lífinu um borð í snekkjunni. Rodriguez er afar vinsæl á Instagram en rúmlega 19 milljónir fylgja henni á samfélagsmiðlinum. Í nýjasta myndbandinu sem hún deilir á Instagram má sjá útsýnið úr svefnherberginu á snekkjunni. Þá deilir hún einnig mynd af sér á þilfari snekkjunnar, sem og á því sem virðist vera bryggja.

https://www.instagram.com/p/CC3WQLVq-ZP/

https://www.instagram.com/p/CC0lEKeK9y2/

Rodriguez og Ronaldo hafa verið saman í um 5 ár en parið hittist fyrsti í Gucci verslun, þar var Rodriguez að vinna þegar Ronaldo kom til að versla. Á síðasta ári spruttu upp sögusagnir um að parið hefði gift sig í leyni en bæði Ronaldo og Rodriguez hafa blásið á sögusagnirnar. „Við munum gifta okkur einn daginn,“ segir Ronaldo þó. „Það er draumurinn hennar mömmu sem og minn. Svo, einn daginn, af hverju ekki? Hún [Rodriguez] er frábær. Hún er vinur minn og við tölum saman. Ég opna hjarta mitt fyrir henni og hún opnar sitt fyrir mér.“

https://www.instagram.com/p/CCwEjqwKrg6/

https://www.instagram.com/p/CCl2SUVqEDR/

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing