fbpx
Miðvikudagur 23.september 2020
433

Özil mun aðeins skrifa undir í tveimur löndum

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, er aðeins opinn fyrir tveimur löndum ef hann á að yfirgefa félagið.

Allar líkur eru á að Özil fari í sumar en hann er ekki inni í myndinni hjá Mikel Arteta.

Özil er orðinn 31 árs gamall en hann er launahæsti leikmaður Arsenal og fær 350 þúsund pund í vikulaun.

Samkvæmt fregnum dagsins mun Özil aðeins semja við lið í annað hvort Bandaríkjunum eða í Tyrklandi.

Özil hefur ekki áhuga á öðru liði á Englandi og ætlar ekki að snúa aftur til Spánar þar sem hann var hjá Real Madrid.

Miðjumaðurinn á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við félagið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að missa starfið sitt

Þessir eru líklegastir til að missa starfið sitt
433Sport
Í gær

20 dýrustu í sögunni – Manchester United hirðir efstu sætin

20 dýrustu í sögunni – Manchester United hirðir efstu sætin
433Sport
Í gær

Jafntefli á Víkingsvelli

Jafntefli á Víkingsvelli